Yfirlit yfir sjóði Rekstrarfélags Virðingar
Ríkisskuldabréf
Nafnávöxtun | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjóðir | Dagsetning | Kaupgengi | 1 mán | 3 mán | 6 mán | 12 mán | Frá áram. | Lykiluppl. | Upplýs.blað |
Virðing Ríkisbréf – Stuttur | 17/09/2019 | 143,8290 | 0,12% | 0,53% | 1,80% | 6,74% | 4,89% |
Uppfært síðast: 11:00, September 17, 2019
Söluaðilar Sjóða
Kvika hf.
Verðbréfafyrirtækið Kvika hf. annast upplýsingagjöf, ráðgjöf og viðskipti með sjóði Rekstrarfélags Virðingar hf. HöfuðstöðvarKviku eru staðsettar að Borgartúni 25, 105 Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 09:00 til 16:00 virka daga. Starfsmenn Kviku búa yfir fjölbreyttri menntun auk mikillar þekkingar og reynslu á verðbréfamarkaði
Fáðu frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á thjonusta@kvika.is eða í síma 540 3200.