Kvika hf.
Verðbréfafyrirtækið Kvika hf. annast upplýsingagjöf, ráðgjöf og viðskipti með sjóði Rekstrarfélags Virðingar hf. HöfuðstöðvarKviku eru staðsettar að Borgartúni 25, 105 Reykjavík og er skrifstofan opin frá kl. 09:00 til 16:00 virka daga. Starfsmenn Kviku búa yfir fjölbreyttri menntun auk mikillar þekkingar og reynslu á verðbréfamarkaði
Fáðu frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á thjonusta@kvika.is eða í síma 540 3200.
Eignasamsetning
Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður starfræktur í samræmi við lög nr. 128/2011 og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Fjárfesting í sjóðnum felur í sér áhættu. Gengi sjóðsins getur lækkað jafnt sem hækkað. Fjárfesting í sjóði um sameiginlega fjárfestingu er að jafnaði áhættuminni en fjárfesting í einstökum verðbréfum. Rétt er þó að hafa það hugfast að áhætta fylgir fjárfestingum í verðbréfasjóðum, þannig getur eignarhlutdeild í verðbréfasjóði rýrnað, aukist eða staðið í stað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra verðbréfa sem sjóðurinn fjárfestir í. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel útboðslýsingar sjóða áður en fjárfest er í þeim.